Decanter stólar á The Footbolt

Breska víntímaritið Decanter velur á hverju ári 50 bestu rauðvínskaupin að þeirra mati. Vínin sem verða fyrir valinu eru ekki vín sem slá í gegn það skiptið heldur þurfa þau að hafa sannað gæði sín og góð kaup í gegnum árin. Þetta eru vín til að stóla á.

Okkar vín, Casa de la Ermita, frá Spáni var valið á þennan lista fyrir þremur árum en nú er það The Footbolt frá d’Arenberg sem hlýtur þann heiður.

Það sem er merkilegt við þennan lista er að Decanter hefur valið 7 rauðvín frá S-Ástralíu sem er meira en frá nokkru öðru vínhéraði veraldar. Frakkar leiða listann á þjóðarvísu með 19 rauðvín af 50 og síðan Ítalir með 9.

The Footbolt fékk 19/20 í Morgunblaðinu síðastliðið haust. Það fæst í Vínbúðunum Heiðrúnu og Kringlunni á 1.700 kr og á Business Class vínlistanum hjá Flugleiðum.

Færðu inn athugasemd

Filed under casa de la ermita, d'arenberg, dómar, decanter, flugleiðir, morgunblaðið

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s