1976 blindsmakkið í París endurtekið

Fyrir 30 árum síðan í París var vínum frá Kaliforníu teflt saman gegn nokkrum af bestu vínum Frakklands og blindsmökkuð af helstu vínspekúlöntum þar í landi. Útkoman var heldur betur óvænt og átti eftir að hafa mikil áhrif á vínheiminn; besta hvítvínið og besta rauðvínið voru bæði frá Kaliforníu.

Fyrir nokkrum dögum síðan voru þessi sömu vín smökkuð, sömu árgangar, til að kanna hvort Kaliforníuvínin hefðu haldið dampi öll þessi ár gegn þeim frönsku sem öll voru þekkt fyrir hæfileika sína að getað þroskast í áratugi.

Og niðurstaðan:

Kaliforníuvín þóttu ennþá best, bæti í rauðu og hvítu. Fimm efstu rauðvínin voru frá Kaliforníu.

Smelltu hér til að sjá hvaða vín þetta eru.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under fréttir, vínsmökkun

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s