Tvö ný í kjarna

Maður getur alltaf á sig kjarnavínum bætt.

Um næstu mánaðarmót fá tvö vín frá okkur stöðuhækkun. Þetta eru rauðvínið Laughing Magpie frá d’Arenberg og hvítvínið Vitiano frá Falesco. Þau verða því ekki lengur eingöngu fáanleg í Heiðrúnu og Kringlunni heldur í fleiri vínbúðum.

Þau gætu ekki verið ólíkari þessi tvö vín. Annað er ástralskur bolti, feitt, sætt, bragðmikið og, tja, kannski ekki fjölhæfasta matarvínið í portfólíunni og hitt er afar létt, þurrt og ferskt að ítölskum sið, hannað sem matarvín umfram allt.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under d'arenberg, falesco, vínbúðirnar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s