94 stig handa Tiziano í Wine Spectator

Ekki bara einu sinni heldur tvisvar.

Tiziano frá Rietine í Chianti Classico er eitt best geymda leyndarmálið í Toscana ef marka má víndóma bandaríska tímaritsins Wine Spectator. Síðustu tveir árgangar, 1997 og 1999, fá báðir 94 stig hjá blaðinu. 1998 var ekki framleiddur því vínið er aðeins framleitt við bestu aðstæður.

Örfáar flöskur eigum við ennþá af 1997 sem er líklegast hæst skrifaði árgangur í Toscana í manna minnum. Mér finnst 1999 ekkert síðri, vínin sem ég hef drukkið frá þeim árgangi hafa einhverja ómótstæðilega mýkt og safaríkan kjarna.

Rietine Tiziano 1999 fæst í vínbúðunum frá og með 1. júní og kostar 2.900 kr.

1997 árg, 94 stig.
„Solid, muscular wine. Fantastic aromas of crushed berries, minerals, cigar tobacco and wood. Full-bodied and chewy, with big, juicy tannins and a long, ripe, smoky aftertaste. One of Tuscany’s sleepers, maybe one of Italy’s. „1999 árg, 94 stig.
„Wonderfully complex aromas of currants, berries and cigar box follow through to a full-bodied palate, with soft, velvety tannins and a long, caressing finish. This is a big, rich wine. Always excellent. “

– Wine Spectator

Færðu inn athugasemd

Filed under ítalía, dómar, rietine, wine spectator

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s