Hótel Núpur góðan daginn

Við skruppum á Núp í Dýrafirði og borðuðum á veitingastaðnum á hótelinu. Vera (frænka Rakelar) er hótelstýra, Lára (systir þeirra) hjálpar til og Lóa (mamma Veru) er þeim til halds og trausts. Sara (vinkona Veru) gengur í ýmis störf. Gistingin er ódýr, aðeins 2.900 kr. fyrir gest í uppábúnu rúmi. Stemningin er notalega og kvöldmaturinn á veitingahúsinu einfaldlega frábær.

Vinirnir Phil (kærasti Veru) og Ben (kærasti Söru) eru kokkarnir.  Þessir rúmlega tvítugu Bretar sinna eldamennskunni af mikill alvöru og metnaði. Við snæddum 6 rétta kvöldverð og var hver rétturinn öðrum betri. Heimalagaði ísinn er frosin sæla. Verðið er gott og vínlistinn ber undarlega mikinn keim af vínum frá Víni og mat. Við drukkum The Laughing Magpie 2003.

Skoðaðu myndirnar á flickr.com

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under d'arenberg, hótel, matur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s