Láttu sjá þig með rósavín

Það er þetta með rósavínin. Ímynd þeirra hefur verið svo lituð af slæmum fulltrúum að það hefur næstum gleymst að til eru þau sem eru virkileg góð – kannski ekki flókin, en ánægjuleg og frískleg. Þessi fáu, góðu rósavín hafa aðallega verið drukkin í föðurhúsunum fyrir utan nokkra nörda sem hafa næstum þurft að drekka þau í laumi af ótta við að vera staðnir af verki af vínþekkjurum.

Það getur verið stutt á milli nördisma og tísku. Þá vill sá síðari tímabundið verða það sem sá fyrri einfaldlega er.

Rósavín eru komin af hliðarlínunni. Þau eru í tísku.

Láttu sjá þig með rósavín.

Láttu sjá þig með rósavínskvartettinn okkar; Domaine TempierMas Nicot, Chateau Mourgues du Gres og Artazuri.

Færðu inn athugasemd

Filed under artazuri, frakkland, fréttir, mas nicot, mourgues du gres, spánn, tempier

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s