Á veröndinni hjá d’Arenberg er gott að vera

Verandah Restaurant er veitingastaðurinn hjá d’Arenberg vínframleiðandanum okkar í S-Ástralíu. Þar má smakka öll vínin, borða góðan mat og njóta umhverfisins. d’Arenberg er í hjarta S-Ástralíu, nánast í úthverfi Adaleide borgarinnar, og því stutt að fara — ef maður er á annað borð að fara til þessarar miðstöðvar S-Ástralíu.

Verandah er ekki bara góður kostur vegna staðsetningarinnar heldur þykir veitingastaðurinn afar góður. Ég hef ekki borðað þar ennþá en Valdi mágur og Sigrún konan hans gerðu einmitt það fyrir nokkrum mánuðum síðan.

Verandah hefur hlotið athygli skríbenta undanfarið en þessi standa upp úr:

„Best winery restaurant in S-Australia“ – South Australian Restaurant and Catering Awards (2006)

„Best in the world of wine – Best winery restaurants“ – Wine and Spirits Magazine (haust 2006)

Hér er líka umfjöllun um staðinn á bestrestaurants.com.au

Færðu inn athugasemd

Filed under ástralía, d'arenberg, veitingastaðir

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s