Smakkarinn fjallar um d’Arenberg

Stefán er vínþjónn með meiru og hefur undanfarin ár haldið uppi vefsíðunni www.smakkarinn.is þar sem hann fjallar um vín og tilheyrandi. Þar er hægt að skrá sig á póstlista til að fá tilkynningar þegar nýju efni er bætt á vefsíðuna.

Í dag fjallar hann um vínin okkar frá d’Arenberg.

Umfjöllunin er virkilega góð, bæði um vínin frá d’Arenberg og um fyrirtækið okkar Vín og mat.

Hér fyrir neðan birti ég útdrátt úr umfjöllun Stefáns, hana er að sjálfsögðu að finna í heild sinni á vefsíðunna hans.

…Þegar ég smakkaði vín frá d ´Arenberg í fyrsta skipti á vínsýningunni í Smáralindinni í Nóvember 2005, var ég svo heillaður af línunni að ég gat ekki hætta að hugsa um hana… Það fer ekki á milli mála að þetta er fólk sem er í víninnflutnings bransanum fyrst og fremst vegna ástríðu þeirra á víni og það vill frekar vanda sig í valinu heldur en að selja eitthvað sem skilur ekkert eftir, hvorki fyrir viðskiptavininn né sjálfan sig. Ansi margir “stórir” umboðsaðilar geta lært svolítið af þeim.
THE HERMIT CRAB 2005…Mér aftur á móti fannst það mjög sérstakt og með réttum mat er þetta örugglega frábært vín…
THE CADENZIA 2003 …Skemmtilegt hvað Grenache var áberandi í nefinu og Shiraz mest áberandi í bragðinu. Mjög gott vín…
THE LAUGHING MAGPIE 2004 …Þó að þetta vín sé mjög gott núna, þá verður þetta vín stórkostlegt eftir 3 ár…
THE CUSTODIAN 2004 …Enn og aftur mjög vandað vín og sýnir að hægt er að búa til gott Grenache í Ástralíu.
THE FOOTBOLT 2003 …Vel gert hágæða shiraz…

www.smakkarinn.is

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under ástralía, d'arenberg, dómar, smakkarinn

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s