Decanter World Wine Awards – International White Single Varietal Under £10 Trophy

Ég gæti helgað bloggið alfarið d’Arenberg víngerðinni, svo mikið er að gerast hjá þeim. Viðurkenningar streyma inn um lúguna.

Nú síðast fékk hvítvínið þeirra The Money Spider 2005 úr þrúgunni Roussanne gullverðlaun í flokkinum „Einnarþrúgu hvítvín undir 10 pundum“ hjá Decanter.

Það er mjög gott því aðeins eitt vín fær gull í hverjum flokki.

Við höfum smakkað þetta hvítvín og finnst það skemmtilegt. Hóflegur en lúmskur ilmur með hunangs og peruvotti, þykkt í munni og eftirbragðið langt. Aldrei að vita nema það eigi eftir að gera strandhögg hér landi.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under ástralía, d'arenberg, dómar, decanter

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s