Uppskerumyndir frá La Spinetta

La Spinetta í Piemonte gerir tvö vín úr Barbera þrúgunni. Barbera d’Alba Superiore Bionzo kemur frá samnefndri vínekru (þ.e. Bionzo“) og fékk ég fyrir nokkrum dögum sendar þessar skemmtilegu myndir þar sem starfsmenn víngerðarinnar voru að týna þar þrúgur. 2006 árgangur í mótun.

Við eigum eitthvað til af 2003 árgangi þessa víns sem fæst ekki í Vínbúðunum heldur einungis með því að sérpanta hjá okkur.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under þrúgur, la spinetta, uppskera

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s