MW – Master of Wine

Master of Wine gráðan breska hefur í hálfa öld verið sú eftirsóttasta fyrir fólk sem starfar í vínbransanum, bæði verslunarmenn og blaðamenn/rithöfunda. Þeirra meistaraprófsgráða. Þar til fyrir um 20 árum síðan var hún eingöngu fyrir Breta en nú er hún opin öllum. Aðeins u.þ.b. 250 manns frá 20 löndum hafa gráðuna í dag. MW er að mestu leyti sjálfsnám þar sem viðkomandi þarf að hafa mikla smökkunarreynslu og þekkja inn á öll ólík svið vínheimsins, allt frá markaðsmálum til víngerðar. Prófin eru ströng og lítið hlutfall hlýtur gráðuna sjálfa á endanum. Margir helstu vínfrömuðir Breta, svo sem Hugh Johnson og Jancis Robinson, hafa MW gráðu.  Höfuðstöðvarnar eru í London.

San Fransisco Cronicle fjallaði nýlega um MW gráðuna í áhugaverðri grein.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under hugh johnson, jancis robinson, london, master of wine, menntun

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s