Hin fimm fræknu – Í hvaða vínbúðum fást kjarnavínin okkar?

Öll vín hefja feril sinn í aðeins tveimur vínbúðum, Heiðrúnu og Kringlunni. Þá kallast þau óbreytt reynsluvín en eiga möguleika á stöðuhækkun í kjarnaflokkinn ef þau seljast nógu mikið. Kjarnavín fá dreifingu í fleiri vínbúðir en formúla ræður því í hvaða og hversu margar búðir þau fara. Formúlan tekur flestar ákvarðanir en verslunarstjórar hafa líka eilítið svigrúm til að velja hvaða kjarnavín þeir vilja bjóða viðskiptavinum sínum upp á. 

Við eigum 5 kjarnavín sem stendur. Hin fimm fræknu fást í þessum vínbúðum:

Casal di Serra (18 vínbúðir): Kringlunni, Heiðrún, Eiðistorgi, Smáralind, Hafnarfirði, Akureyri, Egilsstöðum, Dalvík, Hveragerði, Austurstræti, Holtagörðum, Stekkjarbakka, Spöngin, Dalvegi, Garðabæ, Keflavík, Mosfellsbæ, Selfossi.

Fontodi Chianti Classico (12 vínbúðir): Kringlunni, Heiðrún, Eiðistorgi, Smáralind, Hafnarfirði, Akureyri, Austurstræti, Holtagörðum, Dalvegi, Garðabæ, Mosfellsbæ, Sauðurkróki.

Castello di Querceto Chianti Classico Riserva (5 vínbúðir): Kringlunni, Heiðrún, Eiðistorgi, Smáralind, Akureyri.

The Laughing Magpie (13 vínbúðir): Kringlunni, Heiðrún, Eiðistorgi, Smáralind, Hafnarfirði, Akureyri, Austurstræti, Garðabæ, Mosfellsbæ, Sauðurkróki, Keflavík, Ísafirði, Hvolsvelli.

Vitiano Bianco (5 vínbúðir): Kringlunni, Heiðrún, Eiðistorgi, Smáralind, Akureyri.

Færðu inn athugasemd

Filed under castello di querceto, d'arenberg, falesco, fontodi, umani ronchi, vínbúðirnar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s