Gambero Rosso – Tre Bicchieri 2007

Það er enginn einn guð (aka Robert Parker) á Ítalíu þegar kemur að víngagnrýni. Ábyrgðin dreifist á nokkrar vínbiblíur og sú áhrifamesta, Gambero Rosso/Slow Food útgáfan, heldur úti nefndum fyrir sérhvert hérað landsins sem veita viðurkenningar fyrir sitt svæði frekar en að stóla á smekk einnar persónu.

Æðsta viðurkenning Gambero Rosso eru glösin þrjú, TRE BICCHIERI.

Tre Bicchieri 2007 listinn var að koma út. Kíktu á hann.

Okkar framleiðendur eiga þarna nokkur vín: Barbaresco Starderi Riserva 2001 frá La Spinetta, Barbera d’Asti Superiore Bionze 2004 frá La Spinetta, Marciliano frá Falesco, Granato 2004 frá Foradori, St. Valentin Sauvignon Blanc 2005 frá San Michele Appiano, Ribeca 2004 frá Firriato, Montevetrano 2004, Flaccianello 2003 frá Fontodi, Collepiano 2003 frá Arnaldo Caprai og Plenio 2003 frá Umani Ronchi.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under ítalía, dómar, gambero rosso, slow food, tre bicchieri

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s