Vín án matar

Craig Camp bloggar um vín á Winecamp.

Hann hefur flutt inn vín í Bandaríkjunum, búið á Ítalíu, skrifað blogg og framleiðir nú Pinot Noir í Kaliforníu. Honum er greinilega mjög annt um vín.

þessi setning sem hann fann á einum vinsælasta vín-umræðuvefnum fór fyrir brjóstið á honum:

“[A]nd to my palate even the best paired food gets in the way of a pure and unadulterated one-on-one experience with the wine”

Craig getur nefnilega vart hugsað sér vín án matar, eða mat án víns eins og fram kemur í þessu bloggi á vefsíðunni hans.

Einmitt, ekki vín án matar.

Heldur, vín og matur.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under robert parker, spjallþræðir, vangaveltur, Vínblogg

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s