Fontodi viðtal í Winejournal

Á www.wine-journal.com, vínbloggsíðunni hans Neil Martin, birtist þetta skemmtilega viðtal við Giovanni Manetti, eiganda Fontodi víngerðarinnar í Chianti Classico. Það var tekið fyrir um ári síðan, í miðri 2005 uppskerunni (ath. viðtalið og víngagnrýnin er á þremur síðum).

Viðtalið var liður í stærri umfjöllun um framleiðendur í Chianti Classico með tilheyrandi vínsmakki og einkunnum. Þessi inngangur að umfjölluninni er líka fróðlegur.

Fontodi kemur best út, eini framleiðandinn af 9 sem nær því að fá 23 stig af 25 fyrir eitthvert vína sinna og það gerir hann meira að segja tvisvar (Vigna del Sorbo 2001 og Flaccianello 2000).

Færðu inn athugasemd

Filed under ítalía, chianti classico, dómar, fontodi, Vínblogg, viðtal

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s