La Spinetta fyrstur með 3 stjörnur á eftir Gaja

Bestu vín Ítalíu fá 3 glös, TRE BICCHIERI, á hverju ári í Gambero Rosso. Þegar framleiðandi hefur fengið alls 10 slíkar viðurkenningar fær hann eina stjörnu í hattinn, 2 stjörnur þegar hann nær 20 o.s.frv.

Aðeins tveir framleiðendur á Ítalíu hafa fengið 3 glösin eftirsóttu alls 30 sinnum.

Fyrstur var Gaja.

Annar var La Spinetta.

Það náðist núna í nýjasta Gambero Rosso fyrir árið 2007.

Moscato d’Asti 2005 og Barbera Ca di Pian 2003 frá La Spinetta fást í Kringlunni og Heiðrúnu. Barbera Superiore 2003 og Barolo 2001 er hægt að sérpanta hjá okkur.

Neal Martin lýsir því skemmtilega á wine-journal.com hvernig hann kynntist víni frá La Spinetta í fyrsta sinn auk þess sem hann fjallar um framleiðandann og gefur vínum hans einkunnir.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under dómar, fréttir, gambero rosso, la spinetta, tre bicchieri

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s