Uppskerufréttir frá Chateau de Lascaux

.

Chateau de Lascaux hefur tvö meðmæli sem eru betri en hvaða einkunn sem er, eða gott sem. Kermit Lynch, bandaríski heildsalinn sem ég hef mikið dálæti á, flytur þau inn og í öðru lagi þá framleiðir Lascaux vín hússins á einum skemmtilegasta veitingastað London, St. John, fyrir utan að eiga 3-4 önnur vín á vínlistanum þeirra.

Jean-Benoit Cavalier, eigandi og víngerðarmaður Chateau de Lascaux var að senda mér þessar fréttir af 2006 uppskerunni.

2006 árgangur verður „sublime vintage“ að mati Hr. Cavalier.

Á uppskerudögum í Vínbúðunum Heiðrúnu og Kringlunni er hægt að kaupa Pic Saint Loup 2004 frá Lascaux á tilboð, 1.650 kr. í stað 1.750 kr. Þetta er flott vín, mjúkt með mikla fyllingu, barmafullt af s-frönsku kryddi og þroskuðum ávöxtum.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under fræðsla, fréttir, rauðvín, tilboð

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s