Amedei smakkpakkar

Við göngum frá Amedei súkkulaðipöntun í næstu viku. Hægt er að panta einhvern þessari smakkpakka með því að senda okkur tölvupóst á vinogmatur@internet.is og við sendum til þín við komuna til landsins eftir u.þ.b. mánuð.

Smakkpakki #1 – 750 kr.
Toscano Black Selezioni
55gr. pakki með 12 smástykkjum af þremur ólíkum gerðum af dökku súkkulaði, 70%, 66% og 63%, og eru 4 smástykki af hverri sort.

Smakkpakki #2 – 900 kr.
I Cru Selezioni
55gr. pakki með 12 smástykkjum af eingöngu 70% súkkulaði frá 6 ólíkum löndum, tvö stykki frá hverju landi, Trínídad, Venezuela, Madagaskar, Ekvador, Granada og Jamaica.

Smakkpakki #3 – 4.900 kr.
Le Selezioni
Falleg askja með 5 ólíkum 55gr Selezioni pökkum sem hver inniheldur 12 smástykki. Toscana Black og I Cru eins og eru hér fyrir ofan en jafnframt sitt hver pakkinn af besta súkkulaði (í heimi?) Amedei, Porcellana (70%), Chuao (70%) og „9“ (75%).

Smakkpakki #4 – 2.500 kr.
Le Praline
290gr. konfektkassi með 25 molum þar sem einfaldleiki, jafnvægi og bestu fáanlegu hréfni spanna stórkostlega bragðflóru frá capuccino til mandarína. Maður lítur konfekt aldrei sömu augum eftir þennan kassa.

Smakkpakki #5 – 7.900 kr.
Collezione
Falleg askja sem inniheldur 80gr. konfektkassa með 12 molum, 120gr. trufflukassa með 12 molum, 55gr Selezione Chuao með 12 smástykkjum, 55gr Selezione Toscano Black með 12 smástykkjum og 100gr. súkkulaðiplötur af eftirfarandi tegundum (alls 8oogr.): Toscano 70%, Toscano 63%, Mjólkursúkkulaði, Mjólkursúkkulaði með heslihnetum, Dökkt súkkulaði með möndlum, Hvítt súkkulaði með pistasíuhnetum, 70% súkkulaði með rauðum berjum og 63% súkkulaði með ferskjum og apríkósum.

Smakkpakki #6 – 2.800 kr.
Samanstendur (ath. ekki gjafapakkning) af 6 mismunandi súkkulaðiplötum. Tegundirnar eru eftirfarandi: Chuao (50g), Toscano 70% (100g), Toscano 66%(100g), Mjólkursúkkulaði (100g), Hvítt súkkulaði með pistasíuhnetum (100g) og 63% súkkulaði með ferskjum og apríkósum (50g).

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under amedei, súkkulaði, smakkpakki

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s