Vínsmökkun í MK

Þá er ég nýkominn úr vínsmakki fyrir nemendur í matvælaskóla MK. 20 manns og annað holl á morgun.

Smakkið fer fram á ensku, til að undirbúa nemendur sem koma til með að vinna við veitingageirann í því að þekkja og hugsa um vín og eiga um það hugsanleg samskipti við erlenda gesti sína.

Neil enskukennari á heiðurinn að þessu. Fyrir utan að læra enskuna finnst honum mikilvægt byggja snemma upp áhuga og metnað í stéttinni.

Ég var með svona í MK líka í fyrra og hefur gengið vel. Gaman að sjá 16-17 ára krakka velta þessu fyrir sér og smakka nokkur vín — með leyfi foreldra að sjálfsögðu.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under fræðsla, kennsla, vínsmökkun

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s