Hlýnun jarðar breytir víngerð

Í októberhefti Wine Spectator er grein um það hvernig hlýnun jarðar er þegar farin að breyta hugarfari víngerðarmanna. Þekktur spænskur víngerðarmaður áformar t.d. að færa vínekrur sínar ofar í fjöllin ef hitastig heldur áfram að hækka.

Tímaritið dregur upp tvö kort af Bandaríkjunum með yfirliti yfir víngerðarsvæðin, hið fyrra frá því við lok 20. aldar og hið síðara við lok 21. aldar (heimild þeirra er rannsókn Purdue Háskóla sem gefin var út í Proceedings of the National Academy of Science). Ef verstu spár reynast sannar mun víngerð í Bandaríkjunum nánast leggjast af í Kaliforníu og Miðríkjunum eftir 100 ár og færast nánast alfarið á Norðaustur- og Norðvesturströndina.

Verður Boston höfuðborg víngerðar í Bandaríkjunum?

Ein leiðin til varnar hitan er að rækta hitaþolinn vínvið og þétta laufin til að skýla frá sólinni skv. Diffenbaugh prófessor.

Lestu um gróðurhúsaáhrifin á vísindavefnum.

Þessi vefsíða www.treehugger.com gæti verið áhugaverð fyrir þá sem vilja fylgjast með umræðu, nýjum vörum og fleiru er tengist breyttu hugarfari gagnvart náttúrunni.

Færðu inn athugasemd

Filed under fréttir, loftslag, víngerð, wine spectator

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s