Hvaða vín verða á Wine Spectator Top 100?

Eftir nokkra daga mun Wine Spectator gefa út Top 100 listann sinn yfir vín ársins að þeirra mati. Það eru þau vín sem hafa hlotið bestu dóma blaðsins á liðnu ári.

Svona listar eru náttúrulega alltaf meingallaðir en engu að síður eru vínin 100 sem þar birtast all traust kaup.

Véfrétt Víns og matar hefur spáð því að Chateau de Flaugergues 2003 muni vera á þessum lista þar sem vínið hafi fengið 92 stig á árinu sem er sama einkunn og þegar 2000 árgangur vínsins skaust í 21. sæti listans hér um árið. Í októberhefti blaðsins var upptalning á vínum undir 25$ sem hafa fengið 88-94 stig á árinu og var Flaugergues ódýrasta vínið sem náði 92 stigum eða meira.

Annað vín sem véfréttin spáir að nái inn á þennan lista er hið ódýra Falesco Vitiano 2004 sem fékk 90 stig þrátt fyrir afar lágt verð.

Svo er það náttúrulega Castello di Querceto Chianti Classico Riserva 2003, en það hefur tvívegis áður náð inn á Top 100 lista Wine Spectator.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under castello di querceto, dómar, falesco, flaugergues, vangaveltur, wine spectator

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s