Winespectator Top 100: Torbreck The Struie 2004

Wine Spectator Top 100 listinn var að koma út, fyrir árið sem er senn á enda.

Við eigum eitt vín á listanum, The Struie 2004 frá Torbreck. Það fær 94 stig og er í 38. sæti listans.

Vínið var líka valið á listann fyrir tveimur árum síðan, þá 2002 árgangur, og merkilegt nokk í nákvæmlega sama sæti. Við keyptum hins vegar 2003 árganginn og verður hann væntanlega fáanlegur í Vínbúðunum Heiðrúnu og Kringlunni innan skamms.

Ég mun leggja inn pöntun af þessu víni fljótlega — í næstu sendingu frá Ástralíu en hvort það verður 2004 eða 2005 er ég ekki alveg viss um.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under ástralía, dómar, fréttir, rauðvín, torbreck, wine spectator

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s