Súkkulaði hreinsar æðarnar

Skv. nýrri rannsókn hjá John Hopkins Háskóla í Bandaríkjunum hjálpar dökkt súkkulaði við að hreinsa æðarnar.

Þessar nýjustu niðurstöður eru enn ein staðfestingin um heilsusamlega eiginleika súkkulaðis.

Rannsóknir um hollustu rauðvíns eru ennþá fleiri og hvítvín er talið vinna á bjúgi.

Svo ekki sé nú minnst á ólífuolíuna.

Kannski að Vín og matur ætti að fara að skilgreina sig upp á nýtt: „Heildsala með hollustuvörur“?.

Ég á bara eftir að finna eitthvað jákvætt um hunang og rauðvínsedik en það ætti ekki að vera erfitt.

Súkkulaðið okkar kemur frá Amedei á Ítalíu. Heyrst hefur að það veki líka erótískar kenndir hjá þeim er þess neyta.

Ein athugasemd

Filed under amedei, heilsa, rannsóknir, súkkulaði, vín

One response to “Súkkulaði hreinsar æðarnar

  1. dodds

    ja ólífuolian er nú ekki eins hjartvæn og áður var talið.Eftir inntöku minnkar blóðflæði til hjartans um 30% í um 6 klukkustundir.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s