50 vín sem hafa breytt Ítalíu

Gambero Rosso útgáfan er allt í senn, vefsíða, tímarit og bók. Gefin út af Slow Food samtökunum sem eiga sér fulltrúa hér á Íslandi.

Bókin er gefin út einu sinni á ári og fjallar um nánast öll vín eru skipta máli á Ítalíu. Hún er án nokkurs vafa áhrifamesta heimildin um vín þar í landi og áhrifanna gætir um allan heim.

Vínin sem þeir gefa hæstu einkunn, svokölluð þrjú glös eða  „Tre Bicchieri“,  á hverju ári eru um 300 talsins. Það þykir afar eftirsóknarvert að hljóta þann heiður. Sum vín fá þessa einkunn á næstum hverju ári, önnur endrum og eins.

En að velja 50 vín sem hafa breytt og mótað landslagið í ítalskri vínmenningu er önnur ella, öllu marktækari.

Gambero Rosso finnst 50 vín hafa gert betur en önnur í gegnum tíðina. Af þeim 50 eigum flytjum við inn 7. Þau eru Montevetrano, St. Valentin Sauvignon Blanc, Barolo Cannubi Boschis, Granato, Sagrantino di Montefalco 25 Anni, Montiano og Flaccianello della Pieve.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under ítalía, dómar, fréttir, gambero rosso, vín

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s