Firriato aftur valinn Vínframleiðandi ársins á Ítalíu

.

Sikileyska víngerðin Firriato hefur gert það gott í ítölsku pressunni undanfarin ár en fáir hafa tekið jafn miklu ástfóstri við eyjaskeggjana og víntímaritið Il Mio Vino (nema ef vera kynni Luca Maroni).

Í annað sinn á þremur árum fær Firriato þessa viðurkenningu hjá tímaritinu og rauðvínið Ribeca var valið besta rauðvínið í sínum flokki (ítölsk rauðvín sem kosta á milli 15-30 Evrur).

Ég hef smakkað Ribeca en ekki ennþá flutt það inn, það gæti þó alveg gerst. Ribeca kostar það svipað og Harmonium sem er í uppáhaldi hjá mörgum gestum á La Primavera í Austurstræti. Santagostino vínin, rauða og hvíta, fást hins vegar í Vínbúðunum Heiðrúnu og Kringlunni á 1.790 kr.

Færðu inn athugasemd

Filed under ítalía, dómar, firriato, la primavera, tímarit, veitingastaðir

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s