Þrjú Hátíðarvín í fleiri Vínbúðir

Við gátum tilnefnt þrjú vín sem Hátíðarvín í Vínbúðunum. Hátíðarvín fá betri dreifingu, í fleiri Vínbúðir, og sérstakan miða í hillunum sem undirstrikar að viðkomandi vín er Hátíðarvín og með hvaða jólamat er best að drekka það.

Þetta er ágætt tækifæri til að dreifa reynsluvínum, eins og þessum þremur hér fyrir neðan, sem að jafnaði fást bara í Heiðrúnu og Kringlunni í fleiri Vínbúðir.

d’Arenberg The Hermit Crab 2005
Falesco Vitiano 2004
Laderas de El Seque 2005

Það síðastnefnda er á tilboði á 1.370 kr. Þau fást öll í Heiðrúnu, Kringlunni, Eiðistorgi, Smáratorgi, Hafnarfirði og Akureyri.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under artadi, d'arenberg, El Seque, falesco, hátíðarvín, vín

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s