Mjög spes vín þessi sérlistavín

Sérlisti er safn vína sem valin eru í úrval Vínbúðanna gegnum vínsmökkun starfsmanna ÁTVR og gesta. Ég hef sjálfur tekið þátt í svoleiðis smökkun. Þetta eru undantekningalaust svokölluð „betri vín“, sem að jafnaði tolla illa í hillum Vínbúðanna þar sem þau uppfylla ekki sölukröfur. þess vegna er búinn til þessi listi svo þau haldi plássi sínu þrátt fyrir að seljast lítið. Þau auka við flóruna sem stundum verðum svolítið einsleit, ekki síst í smærri Vínbúðum.

Sérlistavín fengust aðeins í Heiðrúnu og Kringlunni en nú er þeim þeytt út í einar 20 vínbúðir eða svo.

Við áttum eitt vín á þessum lista en fimm voru að bætast við. Við áttum ekki svo mikinn lagar af þeim hins vegar þannig að þau fást ekki svo víða og sem fyrr er Heiðrún og Kringlan öruggustu staðirnir til að finna þau á.

St. Valentin Sauvignon Blanc frá San Michele Appiano (hvítvín, Ítalía) – 2.890 kr.
Montiano frá Falesco (rauðvín, Ítalía) – 3.590 kr
Nebbiolo d’Alba frá Luciano Sandrone (rauðvín, Ítalía) – 3.100 kr
Barolo Le Vigne frá Luciano Sandrone (rauðvín, Ítalía) – 7.400 kr
Bandol frá Domaine Tempier (rauðvín, Frakkland) – 2.890 kr
The Struie frá Torbreck (rauðvín, Frakkland) – 3.890 kr

Þetta er glæsilegur listi.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under appiano, falesco, luciano sandrone, tempier, torbreck, vínbúðirnar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s