Hamflettar rjúpur og engin skata

Var að kára að hamfletta rjúpurnar. Gekk vel en tók alveg klukkutíma fyrir utan undirbúning og frágang, 8 rjúpur, enda aldrei gert það fyrr. Kannski er það bara allt í lagi, 7 og hálf mínúta per rjúpu.

Notaði leiðbeiningar úr Gestgjafanum en þær var líka hægt að nálgast í nýja blaðinu Bistró.

Skatan er hvergi sjáanleg á heimilinu. Nákvæmlega eins og það á að vera. Pöntum heldur pizzu eða fáum okkur snarl niðrí miðbæ og kannski einn kaldan með.

Svo þarf ég að muna að opna Tiziano í tíma, helst í fyrramálið svo það fái að ná andanum áður en við svolgrum því niður með rjúpunni.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under matur, rietine

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s