Vinography hlýtur vínbloggverðlaunin

.

Eins og fram kemur í þessari vikugömlu bloggfærslu þá datt einhverjum í hug að búa til verðlaun fyrir besta vínbloggið og fengu 5 bloggarar tilnefningu.

Nú er búið að veita verðlaunin og þau hlýtur Vinography.

Vinography er firnagott vínblogg skrifað af Alder. Þar er t.d. risalisti af vínbloggurum um allan heim, bókameðmæli og sitthvað fleira. Innihald bloggfærslanna sjálfra finnst mér reyndar mismunandi og síðan tek ég undir gagnrýni eins að það er pínulítið pirrandi að nánast öll vínin sem hann fjallar um fá 9 eða 9.5 í einkunn (vefsíðan er ekki yfirgripsmikil hvað fjölda gagnrýndra vína varðar) – en það er enginn spurning að hann er vandaður bloggar og vel að verðlaununum kominn.

Færðu inn athugasemd

Filed under blogg, verðlaun/viðurkenningar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s