Vínblogglistar – það var helst í fréttum

Winebloglist er dálítið sniðug vefsíða.

Hún sýnir lista af nokkrum helstu vínbloggsíðunum og vínfréttasíðunum. Fyrirsagnir af tveimur nýjustu færslum hverrar síðu eru birtar þannig að það er hægt að skanna hratt yfir hvað er þar helst í umræðunni og smella á það sem vekur áhuga manns til að lesa nánar á viðkomandi vefsíðu.

Wineblogwatch er aðeins öðruvísi. Hún sýnir nánast endalausan lista af vínbloggurum (fleiri hundruð!) en birtir ekki helstu fyrirsagnir.

Svo má líka bara láta sér nægja að lesa vín og matur bloggið.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under fréttir, Vínblogg, vefsíður

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s