Appiano er 100 ára í ár

.

San Michele Appiano víngerðin á 100 ára afmæli í ár. Afmælisveislan er í lok mars, síðustu dagana fyrir Vinitaly vínsýninguna og er okkur Rakel boðið. Skíði, matur og líklegast eitthvað af víni.

San Michele Appiano er vínsamlag í eigu yfir 300 bænda í sveitinni í kringum bæinn Appiano.

Það er því ólíklegt að við náum að taka í spaðann á þeim öllum.

Þeir eru samt örugglega að lesa bloggið og því segjum við bara – TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ!

Færðu inn athugasemd

Filed under appiano, vínsýning

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s