Pinot Noir Smakkpakki – 3 rauðvín frá Ítalíu

Það er ekki mörg Pinot Noir, eða Pinot Nero eins og Ítalarnir kalla hana, framleidd á Ítalíu. Það er því all gott að þrjú þeirra skuld vera að þvælast hér á Íslandi, tvö frá Appiano og eitt frá Fontodi.

Það er næg ástæða til þess að blása til Smakkpakka.

Pinot Nero Riserva 2001 frá Appiano hefur siglt hér um strendur í rúmt ár en er nú ófáanlegt fyrir utan nokkrar flöskur sem lúra á lagernum. Litla systirin Pinot Nero 2004, einnig frá Appiano, rak hér á strendur í lok desember og mun fást í Vínbúðunum eftir mánuð auk þess að prýða vínlista Icelandair Business Class USA næsta árið. Pinot Nero Case Via 2001 frá Fontodi er drottning þessari þriggja og lætur þess vegna aðeins sjá sig í litlu upplagi á veitingastaðinum La Primavera.

Smelltu hér til að lesa meira um Pinot Nero (og hundruðir annarra þrúgna)

„It’s a hard grape to grow … it’s thin-skinned, temperamental, ripens early … it’s not a survivor like Cabernet, which can just grow anywhere and thrive even when it’s neglected. No, pinot needs constant care and attention … it can only grow in these really specific, little, tucked-away corners of the world. And only the most patient and nurturing of growers can do it, really. Only somebody who really takes the time to understand pinot’s potential can then coax it into its fullest expression. Then, oh, its flavors, they’re just the most haunting and brilliant and thrilling and subtle and ancient on the planet.“ (Miles í Sideways)

Pinot Noir smakkpakkinn kostar 7.400 kr.

Sendu okkur tölvupóst á vinogmatur@internet.is til að panta.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under appiano, ítalía, þrúgur, fontodi, smakkpakki

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s