Amedei súkkulaðinámskeið í Vínskólanum með Ásgeiri Sandholt

.

Í samstarfi við Ásgeir Sandholt bakarameistara og Dominique hjá Vínskólanum ætlum við að bjóða upp á Amedei súkkulaðismökkun. Það verður haldið á Centrum hótelinu í Aðalstræti miðvikudaginn 21. febrúar kl. 18.00.

Þarna verða á ferðinni nokkrir mismunandi styrkleikar af dökku súkkulaði, mjólkursúkkulaði, 6 tegundir af 70% súkkulaði frá ólíkum löndum og eitthvað fleira frá hinni rómuðu Amedei súkkulaðigerð í Toskana.

Þótt súkkulaðið sé náttúrulega sæla út af fyrir sig ætlum við að prófa þrjár tegundir af víni með, Vin santo frá Castello di Querceto, Passito Sagrantino di Montefalco frá Arnaldo Caprai og The Laughing Magpie frá d’Arenberg.

Námskeiðið kostar 2.200 kr. Vinsamlegast sendið póst á vinogmatur@internet.is til að láta taka frá sæti.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under amedei, caprai, castello di querceto, d'arenberg, námskeið, sandholt, súkkulaði, vínskólinn

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s