8.000 flöskur af rauðvíni á dag

Eina sönnunin sem Bret Stetka þarf fyrir því að vín sé hollt, sérstaklega rauðvín, er sú staðreynd að Frakkar og Ítalir hafa sturtað í sig feitum og óhollum mat í gegnum aldirnar en lifa samt lengur en Bandaríkjamenn.

Hlýtur að vera vínið.

Hann rifjar upp í þessari grein nokkra helstu áfanga sem vísindamenna hafa náð í því að sanna hollustu víns og gerir nánari grein fyrir niðurstöðunum á nokkuð skondinn hátt.

Eins og t.d. að það þurfi að drekka um 8.000 flöskur af rauðvíni á dag til að upplifa svipaðan skammt og mýsnar sem eru notaðar í tilraununum.

Skál fyrir því.

Færðu inn athugasemd

Filed under heilsa

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s