Amedei vinnur aftur Gull á Chocolate Awards

Óskar súkkulaðsins er veittur af Chocolate Academy í London. Nú síðast fyrir árið 2007.

Í súkkulaðiakademíunni eru allir veggir úr súkkulaði, þakið úr kakólaufum, gólfið úr kakóbaunum og heitt súkkulaði drýpur úr hverjum krana.

AMEDEI stakk keppinauta sína af sem fyrr og hlaut þrjú gull í flokki dökks súkkulaðis. Dómnefndin gat einfaldlega ekki gert upp á milli þeirra og valdi öll þrjú.

AMEDEI var líka fremst í flokki fyrir tveimur árum þegar keppnin var haldin síðast (sjá viðurkenningar 2007 og 2005).

Hmm, er kannski rétt að minnast á AMEDEI súkkulaðismakkið í Vínskólanum á Miðvikudaginn?

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under amedei, ítalía, súkkulaði

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s