Dr. Vino fjallar um viðtal La Revue du Vin de France við forsetaefni Frakklands

Dr. Vino var með frétt úr franska víntímaritinu La Revue du Vin de France þar sem Frakklandsforsetaefnin voru spurð um tilfinningar þeirra gagnvart víni.

Dr. Vino hefur sjálfur gert nánari greiningu á svörum forsetaefnanna og skipað þau í embætti eftir því hversu hliðholl honum þótti þau víni.

Í forsetaembættið sjálft setur hann græningjann Domique Voynet sem virtiast hafa verið sú eina sem hafði þekkinga á frönsku víni. Nicolas Sarkozy, sem leiðir nú skoðanakannanir í Frakklandi, sett hann hins vegar í embætti út í sveit enda drekkur sá maður ekki vín nema tilneyddur.

Hver vill svoleiðis mann í embætti Frakklandsforseta?

Og Le Pen? Lestu fréttina hans Dr. Vino til að sjá hvert hann vill setja Le Pen.

Annars er bloggsíðan hans Dr. Vino mjög vel skrifuð og nýverðlaunuð af American Wine Blog Awards 2007 fyrir Best Wine Blog og Best Wine Blog Writing — það er víst einhver smá munur þar á.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under frakkland, pólítík, Vínblogg

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s