Ummæli um Amedei súkkulaðinámskeiðið

Hún Sigrún Vala, eigandi Englatárs, sendi okkur þessa góðu kveðju eftir námskeiðið á Miðvikudaginn (birt með hennar leyfi) og kunnum við henni bestu þakkir fyrir sömuleiðis:

Því er skemmst frá að segja, að við áttum „nautnafulla kvöldstund“ [á súkkulaðinámskeiðinu] með fjölda annarra gesta. … átum súkkulaðið góða og smökkuðum það með sérstæðum víunum, ásamt því að fá tillögur af góðum uppskriftum með og úr… öllu saman. Þau Arnar, Dominique og Ásgeir frá… Vín og matur , Vínskólanum og Sandholt Bakarí eru ómissandi fyrir okkur „óþekku“ „gourmet“-„fíklana“. Það sem gersamlega heillaði mig er ástríða þessa fólks […] Ég er hjartanlega ánægð að hafa uppgötvað ykkur.

Kærar þakkir. — Sigrún Vala Valgeirsdóttir, Framkvæmdastjóri og eigandi Englatárs ehf.

Færðu inn athugasemd

Filed under amedei, súkkulaði, ummæli

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s