Vínkeðjan fer af stað – Hildigunnur byrjar

.

Þá er það farið af stað, vínkeðjubloggið

Það virkar þannig að bloggari skrifar um eitthvert vín sem við gefum honum og skorar svo á næsta bloggara til að taka við. Við gefum þá þeim bloggari flösku, hann skorar á næsta og svo koll af kolli.

Eina sem við gerum er að tilnefna vínið og færa það viðkomandi bloggara. Við vitum ekkert hvað bloggaranum kemur til að finnast um það.

Hildigunnur hóf keðjuna í gær. Hún og Jón Lárus smökkuðu vínið The Footbolt. Þeim fannst m.a. „Ilmurinn […] mjög mildur og fínn, minnir á dökk skógarber, sérstaklega brómber.“ Lestu alla fréttina á blogginu hennar Hildigunnar

Hildigunnur hefur skorað á Lindu til að taka við keðjunni.

Við ætlum að láta fyrstu bloggarana fá The Footbolt, þannig fást margar skoðanir á sama víninu.

2 athugasemdir

Filed under blogg, d'arenberg, dómar, vínkeðjan

2 responses to “Vínkeðjan fer af stað – Hildigunnur byrjar

  1. þetta var mjög skemmtilegt. Heiður að fá að byrja.

    svo finnst mér þessir gluggar með mynd af vísununum gríðarlega flottir :-)

  2. Gott mál. Þetta var góður texti hjá þér – þá meina ég ekki út af því að þið eruð hrifin af víninu heldur var þetta skemmtilegur texti eftir þínu nefi.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s