Myndir frá vínsmökkun á La Primavera

.

Vínsmökkunin á La Primavera í dag gekk vel. Vorum 17 alls.

Vínin voru 7 og stóð ekkert eitt þeirra afgerandi upp úr þótt ólík væru. Eitt þótti einum best og öðrum þótti annað.

Kannski vakti þó Barolo Cannubi Boschis 2001 frá Luciano Sandrone mestan áhuga og almennustu ánægjuna enda einstakt vín þar á ferðinni sem breiddi úr sér yfir vit manns eins og flauel.

Hér eru myndir úr smakkinu á flickr

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under ítalía, la primavera, luciano sandrone, myndir, vínsmökkun, veitingastaðir

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s