Vínkeðjan — G. Pétur fjallar um The Footbolt

.

Vínkeðjan er komin á flug. Það tók G. Pétur ekki langan tíma að vippa einni góðri umfjöllun um The Footbolt á vefsíðu sinni. Takk fyrir þetta G. Pétur.

Lestu hvað G. Pétur segir um The Footbolt

Vínið kom honum á óvart — sem honum finnst kostur. Honum finnst ilmurinn gefa til kynna að vínið sé þungt og þótt vínið sé „bragðmikið og bragðgott“ þá sé ákveðinn léttleiki í munninum.

Ég skal segja ykkur það.

Þetta eru svona kraftabolti sem er léttur á fæti. Magnús Scheving?

Það er ekki síst sýran sem heldur The Footbolt svona léttum, án hennar myndi hann ekki vera eins áhugaverður. Góð sýra gerir hann líka matarvænlegri. Að mínu mati.

G. Pétur skorar á manninn „sem á góðar strákaminningar um flugfreyjur“ (við erum fleiri!) Helga Seljan sem hefur tekið áskoruninni.

G. Pétur er fjórði bloggarinn í röðinni til að fjalla um The Footbolt. Hildigunnur byrjaði, Linda var næst og Elísabet sú þriðja.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under blogg, d'arenberg, dómar, vínkeðjan

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s