Bloggarinn kemur heim frá Veróna

Buongiorno!

Bloggarinn er kominn aftur.

Ekki tókst að blogga á meðan á ferðalaginu á Ítalíu stóð. Hótelið í Veróna reyndist bara bjóða upp á hefðbundna símatengingu við netið (það þurfti að taka símann úr sambandi til að tengja tölvuna við netið… og gott ef ekki sjónvarpið og útvarpið líka… auk þess sem að skrúfa þurfti frá heitavatnskrananum og fara með þrjár Maríubænir til að ná betra sambandi) þannig að bloggarinn nennti ekki að standa í því að fremja bloggfærslur uppi á herberginu. Síðan var eitthvað erfitt að hrista íslenska bókstafi út úr lyklaborðinu á næstu internetþjónustu.

Þannig að — myndir og nánari færslur um þessa æsispennandi ferð verða birtar hér fljótlega.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under ítalía, vínsýning

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s