Hótel KEA um páskana

.

Síðan í desember hefur Hótel KEA boðið upp á tvö rauðvín sem Vín og matur flytur inn, The Laughing Magpie frá Ástralíu og Mas Nicot frá Frakklandi.

Þannig að nú er manni óhætt að renna norður án þess að hafa áhyggjur af því að fá ekkert gott að drekka.

T.d. má drekka þessi tvö vín með sérstökum páskamatseðli sem hótelið býður upp á fram á sunnudag. Það verður líka lifandi tónlist og eitthvað fyrir börnin — smelltu hér til að skoða seðilinn og dagskránna

Betra að taka hlý föt með sér því spáin framundan er frekar köld og hvít.

Auglýsingar

2 athugasemdir

Filed under d'arenberg, ferðalög, hótel, hótel kea, mas nicot, matur

2 responses to “Hótel KEA um páskana

  1. Jón Lárus

    He, he. Eins gott. Það hefur svona verið á mörkunum að maður hafi þorað fram að þessu ;-)

  2. Já, ég er ekki hissa á því. Ég minni líka á að kjarnavínin okkar fást í Vínbúðinni á Akureyri.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s