Vefsíða Parkers endurnýjuð

.

Robert Parker er nýbúinn að taka vefsíðu sína í gegn.

Hún lítur vel út.

Það hefur ekki svo mikið breyst held ég hvað innihaldið varðar fyrir utan að núna er Bretinn og fyrrverandi vínbloggarinn Neal Martin orðinn sýnilegur.

Neal þessi skrifar fyrirtaks góða og fyndna texta. Það er því kominn húmor inn á vefsíðu Parkers, góður breskur húmor. 

Ekki veitt af — ég man ekki eftir að hafa lesið nokkurn tímann eitthvað eftir Parker sjálfan sem getur á einhvern hátt talist fyndið!

Það er því kominn húmor inn á vefsíðu Parkers, góður breskur húmor. Svo virðist sem Wine Journal sá er Neal hélt uppi á bloggsíðu sinni hafi verið færður eins og hann leggur sig og að Neal haldi uppteknum hætti að fjalla um vín og gefa einkunnir eftir sínu nefi. Gott mál. Neal er líka með spjallþræði á umræðuvef Parkers.

Áskrift að vefsíðunni kostar 99 dollara fyrir árið. Hún er vel þess virði.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under robert parker, spjallþræðir

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s