Spánn — tvö rauðvín á tilboði

.

Það dugir ekki alltaf til þótt vínin séu góð, þau bara seljast ekki nógu vel. Þau hafa kannski ekki með nógu eftirminnilegan miða eða grípandi nafn. Eða eru ekki nógu venjuleg heldur „of“ einstök.

Þá er allt í lagi að gefa smávegis afslátt.

Laderas de El Seque (1.290 kr. í stað 1.450 kr.) er frá Alicante héraðinu. Jay Miller sem skrifar nú um vín frá Spáni fyrir Robert Parker útgáfuna gefur þessum árgangi 90 stig og kallar það „sensational value“. Um Orobio Rioja 2004 (1.490 kr. í stað 1.600 kr.) hefur ekki verið fjallað hjá Parker en árgangurinn á eftir, 2005, fær þar 89 stig.

Bæði vínin eru framleidd af Artadi víngerðinni sem er ein skærasta stjarnan á Spáni í dag.

Þau fást í Vínbúðunum Heiðrúnu og Kringlunni. 

Hér er umfjöllunin um El Seque 2005

Laderas de El Seque 200590 stig
„The 2005 Vinedos de El Seque is composed of 80% Monastrell, 10% Syrah, and 10% Cabernet Sauvignon aged 4-6 months in French oak. Opaque purple-colored, it offers a superior nose of graphite, truffle, mocha, blueberry, and blackberry liqueur. Full-flavored and supple on the palate, its personality is formed by gobs of sweet, ripe fruit with all components in balance. There is enough structure to support several years of bottle age but who will be able to resist it now? It is a sensational value worth buying by the case.“

www.erobertparker.com

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under artadi, dómar, rioja, robert parker, spánn, tilboð

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s