Skoðanakönnun á Umani Ronchi miðum

.

Ekki fyrir löngu síðan (lestu bloggið) lagði ég það til að Montepulciano d’Abruzzo frá Umani Ronchi ætti að breyta um miða svo það yrði skiljanlegra, þekkjanlegra og auðseljanlegra. Ég lýsti því yfir að ég myndi stinga upp á þessu við framleiðandann þegar ég hitti hann á Vinitaly vínsýningunni.

Kom í ljós að Umani Ronchi var skrefi á undan mér. Þeir voru þegar búnir að endurhanna miðann á þetta vín og tvö önnur í sama verðflokki að auki, með sama hætti.

Hvað finnst þér um breytinguna?

 Fyrir                                                     Eftir

Montepulciano vínið okkar er lengst til hægri á báðum myndum (ath. á myndunum er vínið lengst til vinstri ekki það sama en af svipuðum toga hvað verð og stöðu varðar).

9 athugasemdir

Filed under ítalía, umani ronchi, vangaveltur

9 responses to “Skoðanakönnun á Umani Ronchi miðum

 1. hildigunnur

  Þetta er mun flottara. Ekkert of flashy en grípur augað.

 2. Þetta er svona keyptu mig !

 3. Jón Lárus

  Sammála Hildigunni. Mér finnst þetta flottir miðar. Þessir gömlu voru frekar óspennandi.

 4. Gallinn við gömlu er líka hversu illa grípandi þeir eru. Þessir nýju eru amk. grípandi.

 5. Mér finnst þetta voða klént.

 6. gunni palli

  meðan innihaldið er janfgott þa er þetta fint

 7. Góður – já, þetta er nákvæmlega sama innihald.

 8. Birgir Tjörvi

  Það er alltaf spurning hvort svona miðatrix senda réttu skilaboðin? Einhverjir muna kannski frasann frá Bjögga Halldórs, en hann á að hafa sagt við ungan söngvara í sjóvi sem kom í nýjum jakkafötum: „Ný jakkaföt?“, „sama röddin.“ Það var að sjálfsögðu til að gera lítið úr kappanum.

  Annars leita ég bara að miðunum frá Vín og Matur. Svo miði framleiðandans er aukaatriði.

 9. Mun flottari nýju miðarnir. Virka öðruvísi en aðrir miða frá öðrum, eins og upphrópunarmerki, og geta því kallað á í hillim.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s