Uppskrift af mangósalati

Sumarsalat fyrir 8 manns.

2 þroskuð mangó
1/2 poki klettasalat
1 haus lamhagasalat
1 lítill poki kasjú hnetur (ósaltaðar)
100g saxaðar döðlur
100g sneyddur parmesan ostur

Allt salatið saxað niður og mangóið skorið í smáa teninga. Blanda saman.

10msk ólífuolía
1 1/2msk balsamik edik
1msk hunang
3 pressuð hvítlauksrif
svartur pipar úr kvörn
sjávarsalt

Hrært saman og blandað við salatið.

Við bárum salatið fram fyrir grænmetisætuna frá Bandaríkjunum sem var í heimsókn hjá okkur um helgina og aðra góða gesti og höfðum það eitt og sér í forrétt. Hitti í mark. Drukkum með því Frizzando frá Sandhofer sem er austurrískt, hálffreyðandi hvítvín og afskaplega ljúft og sumarlegt.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under matur, sandhofer, uppskrift

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s