Vínmeðmæli fyrir Björk og aðra Íslendinga

Neal Martin, hinn nýráðni vínkrítíker hjá Robert Parker útgáfunni, er ástfanginn af tónlist Bjarkar — og af henni sjálfri reyndar líka.

Hann fjallar um nýju plötunni hennar á Robert Parker vefnum.

Nei Robert Parker sjálfur er ekki farinn að fjalla um tónlist — sem betur fer kannski — en Neal gerir það hins vegar og þrátt fyrir að hafa lagt niður bloggsíðuna sína (sem fjallaði bæði um vín og tónlist)  til að ganga til liðs við Parker útgáfuna þá heldur hann áfram tónlistarumfjöllun sinni þar innan veggja.

Það þarf reyndar að gerast áskrifandi til þess að lesa hvað honum finnst um nýju plötuna (smelltu hér til að prófa hvort það gengur).

Neil endar greinina sína með því að gefa Íslendingum ókeypis vínmeðmæli:

„Hmmm….alas Iceland is not renowned for its viticulture but there would certainly need something to warm their cockles in all that snow. So why not a Bandol Rouge 2003 from Domaine Gros’ Noré with lots of warm alcohol to aid blood circulation and ward of hypothermia?“

Verst að hann mælti ekki með Bandol Rouge 2003 frá Domaine Tempier.

Færðu inn athugasemd

Filed under björk, robert parker, tónlist

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s