Bordeaux 2006 samanburður

Bordeaux Report er frábær síða fyrir þá sem vilja bera saman einkunnir helstu vína frá Bordeaux.

Henni er haldið úti af Gavin Quinney, eiganda Chateau Bauduc.

Gavin fjallar um sérhvert vín af 2006 árganginum, gefur því einkunn og birtir til samanburðar einkunnir frá Robert Parker og Jancis Robinson.

2006 Bordeaux árgangurinn er ekki kominn á markaðinn ennþá. Þessa dagana er hins vegar verið að bjóða hann til sölu en það tíðkast í Bordeaux að selja flest vínin um tæplega eitt ár fram í tímann.

Ég er á póstlistum þar sem ég fæ daglega tilboð til að kaupa fyrirfram vínin af 2006 árganginum. Ég kaupi jafnvel eitthvað ef mér býðst eitthvert toppvínanna á skynsömu verði. 2006 er amk. nokkuð ódýrari en 2005 sem var reyndar alveg út úr kortunum hvað verð varðar.

Færðu inn athugasemd

Filed under bordeaux, chateau bauduc, dómar, frakkland, jancis robinson, robert parker

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s