Jancis Robinson um Bordeaux en primeur

Í viðtali hjá Berry Brothers vínbúðinni í London lýsir Jancis Robinson frati á Bordeaux sölukerfið.

Hún hefur líka ákveðnar efasemdir um 2006 árganginn og finnst hann fyrir það fyrsta allt of dýr og óskar þess að gráðugir umboðsmenn í Frakklandi sitji í súpinni.

Sölukerfið virkar þannir að umboðsmennirnir frönsku hafa einkumboð á vínunum og selja kaupréttinn meira en ári áður en vínið sjálft kemur á markaðinn — svokallað „en primeur“ kerfi. Ef enginn kaupir þennan rétt þá sitja þeir uppi með lager þegar vínið kemur á markað og eru þá væntanlega knúnir til að lækka verðið.

Smelltu hér til að fara á bbr.com þar sem má hlaða niður viðtalinu.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under bordeaux, frakkland, jancis robinson

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s