Bert fer á barinn – Vínbarir í París

.

Ég er svolítið leiður. Yfir því að geta ekki farið á vínbari í París alltaf þegar mig langar (sem er ansi oft).

Hver er það ekki? Það næsta sem ég komst nálægt vínbar í París nýlega var þegar ég millilenti á Orly fyrir rúmu ári síðan.

Það fylgir því þessu bloggi pínulítill tregi yfir þessari staðreynd.

En Bertrand Celce sem heldur úti Wineterroir blogginu víðlesna virðisti hafa heimsótt flesta vínbari í París og því ekki annað en að samgleðjast honum.

Smelltu hér til að skoða lista yfir vínbarina í París sem Bert hefur heimsótt og til að lesa nánar lýsingu hans á hverjum og einum.

Wineterroir bloggið hans Bert fjallar um franska vínmenningu á ensku og var nýlega valið eitt af 7 bestu vínbloggum að mati Wine and Food tímaritsins.

 Ég var að bæta honum í tenglasafnið.

Færðu inn athugasemd

Filed under Blogg um vín og mat, frakkland, vínbar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s